• Keppendur / Competitors
    • Leiðin sem ekin er / Route
    • Sérreglur keppninnar / Supplementary Regulation
    • Entries / Skráningar
    • Geological statement
    • Hvað er nákvæmis- og sparaksturkeppni?
    • Q & A
  • Electronic notice board / Rafræn upplýsingatafla
  • Um okkur
    • Um okkur
    • Hvað er nákvæmis- og sparaksturkeppni?
    • Facts About Iceland
    • Environmental statement
    • Copyright
    • Privacy
    • Previously on eRally Iceland
      • ON eRally 2018
      • ON eRally 2019
      • Isorka eRally 2020
      • Bridgestone FIA EcoRally Iceland 2024

Tel: +354 692 3672

tryggvi@erally.is
EcoRally Iceland
  • Keppendur / Competitors
    • Leiðin sem ekin er / Route
    • Sérreglur keppninnar / Supplementary Regulation
    • Entries / Skráningar
    • Geological statement
    • Hvað er nákvæmis- og sparaksturkeppni?
    • Q & A
  • Electronic notice board / Rafræn upplýsingatafla
  • Um okkur
    • Um okkur
    • Hvað er nákvæmis- og sparaksturkeppni?
    • Facts About Iceland
    • Environmental statement
    • Copyright
    • Privacy
    • Previously on eRally Iceland
      • ON eRally 2018
      • ON eRally 2019
      • Isorka eRally 2020
      • Bridgestone FIA EcoRally Iceland 2024

eRally Iceland 2023

Keppnistilhögun verður eins og hjá FIA EcoRally Cup eða bæði nákvæmnisakstur og einnig sparakstur. Keppt er í tveimur lotum, en bílarnir hlaðnir í milli. Sameinuð úrslit munu gilda til úrslita.

Nákvæmnisakstur er íslenska orðið yfir ensku orðin “regularity rally” en keppni í þessu fara þannig fram að aka þarf eftir leiðarbók ákveðna leið á ákveðnum hraða sem breytist nokkrum sinnum á leiðinni. Mældur er tíminn á ákveðnum stöðum inná leiðinni og sé keppandi ekki þar á réttum tíma, fær hann refsistig. Sá sem er með fæst refsistig í lokin er sigurvegarinn. Aldrei er farið yfir lögleyfðan hámarkshraða né út fyrir ramma umferðarlaga á meðan keppni stendur.

Sparaksturinn fer þannig fram að reiknuð er út eyðsla viðkomandi keppanda í kW/100km þeirri tölu deilt í töluna þá sem framleiðandi gefur upp fyrir bifreiðinam, lægsta hlutfall vinnur. Dæmi: Framleiðandi segir að eyðslan sé 14,7 kW/100km og keppandi A með eyðsluna 15,04 væri hlutfallið 15,04/14,7 = 1,02313. Keppandi B væri með eyðsluna 14,88 og hlutfallið þá 1,01224. Keppandi B ynni því talan er lægri.

Engar sérstakar kröfur eru um útbúnað bifreiða aðrar en þær séu knúnar rafmagni eða vetni. Þannig að það þetta er tilvalin keppni fyrir alla sem vilja fara í bíltúr, en taka um leið þátt í ævintýri.

Hafir þú áhuga eða viljir fá nánari upplýsingar ekki hika við að senda póst á okkur eða hringja í 692 3672

© 2025 · eRally.is