Drivers declaration / Yfirlýsing ökumanna
Drivers and co-drivers need to sign a declaration / undertakings document prior being allowed to compete. This document will be collected during administrative checks and or scrutineering. There will be copies of this document at both places, but if you want to do this ahead of time please download the document [HERE] and bring it signed. Ökumenn og aðstoðarökumenn þurfa að skrifa undir yfirlýsingu áður en að keppni kemur. Skalið verður til reiðu við skráningu og einnig keppnisskoðun. Einnig má búa sér í haginn og hlaða því niður [HÉR] og koma með undirritað.